14. apríl 2017

Páskaeggjaleit Varðar

Þar sem Páskadagur er á sunnudaginn höfum við í Verði ákveðið að halda páskaeggjaleit fyrir þig og þína núna á laugardaginn (15.04) 

Eina sem þú þarft að gera er að mæta í Lystigarðinn (inngangur við Kaffi Laut) kl. 13:00 og hefja leitina af páskaegginu þínu og við lofum gómsætum eggjum!

Við hlökkum til að sjá þig!

Kær kveðja
Vörður - ungir sjálfstæðismenn á Akureyri