3. desember 2018

Jólagleði Sjálfstæðisflokksins á Akureyri 7. desember

Jólagleði Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldin í Kaupangi föstudaginn 7. desember kl. 20:00.

Jólabjórsmakk og smáréttir í boði - jólabarsvar með stjórnmálaívafi hefst upp úr kl. 21:00.

Hittumst öll og eigum saman góða stund í aðdraganda jólanna.

Allir velkomnir

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri