3. febrúar 2019
Bæjarmálafundur 4. febrúar


Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 4. febrúar kl. 17.30.
Rætt td um stefnuræðu formanns skipulagsráðs, samgönguáætlun - veggjöld, húsnæðistillögur ríkisstjórnarinnar og stjórnsýsluheiti Akureyrar.
Sjálfstæðismenn á Akureyri eru hvattir til að mæta og ræða bæjarmálin.