25. febrúar 2022
Bæjarmálafundur 28. febrúar


Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fer fram í Kaupangi mánudaginn 28. febrúar kl. 17:30.
Rætt t.d. um Vistorku og drög að loftslagsstefnu, starfsáætlun skipulagsráðs og skipulagstillögur sem liggja fyrir bæjarstjórn. Gestur fundarins er Guðmundur Haukur Sigurðarson framkvæmdastjóri Vistorku.
Fundarstjóri: Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi.
Allir velkomnir, heitt á könnunni.