18. febrúar 2017
Bæjarmálafundur 20. febrúar


Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn á veitingastaðnum EYR (aðalsal) mánudaginn 20. febrúar kl. 17:30.
Rætt td um breytingu á nefndum, breytingar á bæjarmálasamþykkt vegna barnaverndar, gatnagerðargjöld, húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar, málefni Grímseyjar og stefnuáætlun UMSA.
Fundarstjóri: Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Allir velkomnir - heitt á könnunni.