21. október 2025

Októberfest Varðar

Októberfest Varðar verður haldið föstudaginn 24. október kl. 20:30 í Geislagötu 5.

Undanfarin ár hefur þessi viðburður okkar markað hápunkt starfsársins og verður engin undantekning á því í ár. Hlökkum til að sjá þig!

PubQuiz - Píla - BeerPong
Fríir drykkir meðan birgðir endast.