24. maí 2018

Kosningakaffi og kosningavaka

Við bjóðum í kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri á Norðurslóðasetrinu, Strandgötu 53, á kjördegi, 26. maí kl. 14:00-17:00. Allir hjartanlega velkomnir! 


Kosningavaka verður á Norðurslóðasetrinu frá kl. 21:00. Sjálfstæðisfólk kemur saman og fylgist með kosningaúrslitum. Mætum öll og eigum saman góða stund.


Upplýsingar um sveitarstjórnarkosningarnar - kjörstaði á Akureyri og kjördeildir