22. október 2017
Fjölmennur fundur með Bjarna Benediktssyni á Akureyri


Mikið fjölmenni var á hádegisfundi með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, á kosningaskrifstofu okkar í Strandgötu 3 sl. föstudag. Mikill kraftur í hópnum á lokaspretti kosningabaráttunnar.

