4. febrúar 2018

Bæjarmálafundur 5. febrúar

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 5. febrúar kl. 17:30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 6. febrúar verða rædd.

Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu og kynningar:

Stefnuskrá xd – staða mála
Skipulagsmál
Stefnuræða formanns umhverfis- og mannvirkjaráðs
Önnur mál

Fundarstjóri verður Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi.


Sjálfstæðismenn á Akureyri eru eindregið hvattir til að mæta og ræða bæjarmálin.