29. nóvember 2025
Bæjarmálafundur 1. desember

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 1. desember kl. 17:30.
Farið yfir breytingar á fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2026-2029 (seinni umræða fer nú fram í bæjarstjórn) og áherslur í fræðslu- og lýðheilsuráði á kjörtímabilinu.
Fundarstjóri: Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Allir velkomnir - heitt á könnunni.

