16. febrúar 2024

Fundur með Diljá Mist

Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri stendur fyrir léttu spjalli með Dilja Mist, þingmanni flokksins, næstkomandi sunnudag klukkan 16:30 á Bláu könnunni!

Tilvalið tækifæri til þess og koma og ræða málin á léttum nótum. Okkur hlakkar til að sjá ykkur!

Stjórn Varðar