5. október 2023
Októberfest Varðar 7. október


Októberfest Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, verður haldið í Geislagötu 5 (gengið inn að norðan) laugardaginn 7. október kl. 20:00.
Pöbbkviss, píla, beerpong, fótboltaspil og drykkir í boði Varðar.
Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri