1. febrúar 2024

Bæjarmálafundur 5. febrúar - dagskrá funda fram á vor

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5 (gengið inn að norðan) mánudaginn 5. febrúar kl. 17:30.

Farið verður yfir helstu mál sem verða á dagskrá bæjarstjórnarfundar.  Dagskrá fundarins

Þórhallur Jónsson, varabæjarfulltrúi, sem átti að fjalla um helstu skipulagsmál bæjarins og málefni Norðurorku á fundinum forfallast og því verður rætt um þau mál síðar.  


Fundarstjóri er Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Allir velkomnir - heitt á könnunni


Dagskrá bæjarmálafunda fram á vor


19. febrúar 2024
Þórhallur Jónsson, varabæjarfulltrúi, fer yfir helstu skipulagsmál bæjarins og málefni Norðurorku á fundinum. Einnig verður f arið verður yfir helstu mál sem verða á dagskrá bæjarstjórnarfundar. Dagskrá fundarins

Fundarstjóri er Þórhallur Jónsson, varabæjarfulltrúi

Allir velkomnir - heitt á könnunni


4. mars 2024
Þórhallur Harðarson nefndarmaður í umhverfis- og Mannvirkjaráði fer yfir helstu verkefni UMSA á árinu 2024. 
Einnig er farið yfir helstu mál sem eru á bæjarstjórnarfundi 20. febrúar 2024. Dagskrá fundarins er inn á akureyri.is.

Fundarstjóri er bæjarfulltrúi Lára Halldóra Eiríksdóttir


18. mars 2024
Jóhann Gunnar Kristjánsson, varaformaður hafnarstjórnarinnar, fer yfir helstu verkefni hafnarinnar á árinu 2024.

Ásgeir Örn Blöndal formaður og Hildur Brynjarsdóttir stjórnarmaður úr Fallorku fara yfir stöðu Fallorku. Hildur Brynjarsdóttir nefndarmaður í öldungaráði fer einnig yfir helstu áherslur öldungaráðs fyrir árið 2024. 

Einnig er farið yfir helstu mál sem eru á bæjarstjórnarfundi þann 5. mars 2024. Dagskrá fundarins er inn á akureyri.is

Fundarstjóri er bæjarfulltrúi Heimir Örn Árnason


15. apríl
Bæjarfulltrúi Heimir Örn Árnason fer yfir öll helstu mál úr fræðslu- og lýðheilsuráðinu á árinu 2024.  Bæjarfulltrúi Lára Halldóra Eiríksdóttir fer yfir helstu mál velferðasviðs árið 2024 og áherslur.

Einnig er farið yfir helstu mál sem eru á bæjarstjórnarfundi þann 19. mars 2024. Dagskrá fundarins er inn á akureyri.is

Fundarstjóri er bæjarfulltrúi Lára Halldóra Eiríksdóttir


6. maí
Heimir Örn Árnason formaður bæjarráðs fer yfir fyrstu drög ársreikning fyrir árið 2023. 

Einnig er farið yfir helstu mál sem eru á bæjarstjórnarfundi þann 16. apríl 2024. Dagskrá fundarins er inn á akureyri.is

Fundarstjóri er bæjarfulltrúi Heimir Örn Árnason