27. janúar 2026
Brennur þú fyrir Akureyri? Vilt þú hafa áhrif?

Auglýst eftir framboðum á lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri mun halda röðunarfund laugardaginn. 7. febrúar. Kosið verður um efstu fjögur sæti á framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningar, en síðan raðað í næstu sæti.
Allir sem kjörnir hafa verið í fulltrúaráð Sjálfstæðisflokkins á Akureyri, bæði aðal- og varamenn, hafa kosningarétt á fundinum.
Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri mun halda röðunarfund laugardaginn. 7. febrúar. Kosið verður um efstu fjögur sæti á framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningar, en síðan raðað í næstu sæti.
Allir sem kjörnir hafa verið í fulltrúaráð Sjálfstæðisflokkins á Akureyri, bæði aðal- og varamenn, hafa kosningarétt á fundinum.
Kjörnefnd biður þá sem hafa áhuga á að setjast á lista flokksins að hafa samband. Fyllsta trúnaðar verður gætt.
Vinsamlegast hafið samband við formann kjörnefndar, Þorvald Lúðvík Sigurjónsson, thorvaldur.ludvik@gmail.com, fyrir 6. febrúar.
Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri

