12. janúar 2024

Bæjarmálafundur 15. janúar

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5 (gengið inn að norðan) mánudaginn 15. janúar kl. 17:30. Rætt um stöðuna í bæjarmálunum.

Fundarstjóri: Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Allir velkomnir - heitt á könnunni.