Bćjarmálafundur 17. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum EYR (ađalsal) mánudaginn 17. apríl kl. 17:30.

Rćtt td um ársreikning Akureyrarbćjar fyrir áriđ 2022 (fyrri umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn), uppbyggingu á háskólasvćđi, reglur Akureyrarbćjar um fjárhagsađstođ og rafrćna vöktun, breytingu á samţykkt um Listasafniđ, reglur um lokun gatna og nýtt leikskólahúsnćđi.

Fundarstjóri: Heimir Örn Árnason, forseti bćjarstjórnar og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Allir velkomnir - heitt á könnunni.  


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook