Allar greinar

Ţegar á móti blćs

Ţegar á móti blćs

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, skrifar um ríkisfjármálin eftir uppstokkun í ríkisstjórn. "Á ţessum tímamótum ţurfum viđ ađ skerpa betur á hlutverki ríkisins og tryggja ađ fjármunir almennings nýtist međ sem hagkvćmustum hćtti og fari raunverulega í ţau verkefni sem snúa ađ nauđsynlegri ţjónustu viđ fólkiđ í landinu."

NATÓ í 75 ár - erindiđ aldrei brýnna

NATÓ í 75 ár - erindiđ aldrei brýnna

Í dag eru 75 ár síđan Bjarni Bene­dikts­son eldri und­ir­ritađi Atlants­hafs­sátt­mál­ann fyr­ir Íslands hönd. Ísland var međal tólf stofn­ríkja Nató-banda­lags­ins, en á ţeim tíma voru hörm­ung­ar seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar enn í fersku minni og vax­andi spennu fariđ ađ gćta milli lýđrćđis­ríkja í vestri og alrćđis­ríkja und­ir ćgi­valdi Sov­ét­ríkj­anna í austri. Bjarni Benediktsson, utanríkisráđherra, fer yfir mikilvćgi Nató í grein.

Óbođleg vinnubrögđ

Óbođleg vinnubrögđ

26 oddvitar Sjálfstćđisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifa í dag grein um óbođleg vinnubrögđ Heiđu Bjargar Hilmarsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, í nýlokinni kjarasamningagerđ. Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, er einn ţeirra sem stendur ađ greininni.

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fjallar í grein um ađ Akureyrarbćr standi ekki í vegi fyrir undirskrift á kjarasamningum. Sveitarfélögin geri sér grein fyrir ţví ađ allir ađilar ţurfi ađ koma ađ borđinu í kjaraviđrćđum til ađ ná grunnmarkmiđunum, sem er ađ bćta kaupmátt í landinu - ađgerđir sem ná niđur verđbólgu og gefa grundvöll til vaxtalćkkunar eru lykilatriđi í ţví efnum.

Halldóri Blöndal ţakkađ

Halldóri Blöndal ţakkađ

Halldór Blöndal, fyrrum oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, lćtur í dag af formennsku í SES - Samtökum eldri sjálfstćđismanna. Í grein fer Bjarni Benediktsson, utanríkisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, yfir pólitískt starf Halldórs gegnum árin og forystu í SES í 15 ár.

Í krafti stćrđar sinnar

Í krafti stćrđar sinnar

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um tćkifćrin sem liggja í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst sem auka mun gćđi og frambođ náms og efla byggđahlutverk háskólans í krafti stćrđar sinnar.

Hugleiđingar um áramót

Hugleiđingar um áramót

Viđ áramót fer Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, yfir stöđuna á hinum pólitíska vettvangi, málefni nćrsamfélagsins og ţau krefjandi verkefni sem hafa sett mark sitt á samfélagiđ á ţingmannsferli hans; t.d. Ađventustorminn, heimsfaraldur, stríđ í Evrópu og eldvirkni á Reykjanesskaga.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook