Umrćđufundur međ Diljá Mist 5. október

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, laugardaginn 5. október kl. 10:30.

Diljá Mist Einarsdóttir, alţingismađur og formađur efnahags- og viđskiptanefndar Alţingis, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum.

Rćtt um stöđuna í pólitíkinni og verkefnin á ţessum síđasta ţingvetri á kjörtímabilinu.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis

Allir velkomnir - heitt á könnunni


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri | Geislagötu 5 | Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK | XD-Norđaustur