Njáll Trausti fer yfir fjárlögin og stöđuna í pólitíkinni 19. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til fundar í Geislagötu 5 fimmtudaginn 19. september kl. 17:00.

Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi og nýkjörinn formađur fjárlaganefndar Alţingis, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum.

Njáll mun fara yfir fjárlagafrumvarpiđ međ okkur og rćđa um stöđuna í pólitíkinni og ţingveturinn framundan.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis

Allir velkomnir - heitt á könnunni. 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri | Geislagötu 5 | Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK | XD-Norđaustur