Kjörstađir í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 29. maí

Prófkjör Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi fer fram laugardaginn 29. maí nk. Á kjördag verđur kosiđ á fjórtán stöđum, vítt og breitt um kjördćmiđ. 

Kjörstađir verđa á eftirtöldum stöđum:


Akureyri
Brekkuskóli v/ Skólastíg
kl. 10:00-18:00

Siglufjörđur
Snyrtistofa Hönnu - Norđurgötu 4b
kl. 10:00-16:00

Ólafsfjörđur
Hótel Brimnes - Bylgjubyggđ 2
kl. 13:00-16:00

Dalvík
Mímisbrunnur - Mímisvegi 6
kl. 10:00-13:00

Húsavík
Fundarsalur Framsýnar - Garđarsbraut 26
kl. 10:00-16:00

Ţórshöfn
Hafliđabúđ, björgunarsveitarhús - Fjarđarvegi 6
kl. 10:00-14:00

Egilsstađir
Félagsađstađa Sjálfstćđisflokksins - Miđvangi 5-7: neđstu hćđ
kl. 10:00-17:00

Borgarfjörđur eystri
Vinaminni - félagsađstađa eldri borgara
kl. 12:00-14:00

Seyđisfjörđur
Sćból - Hafnargötu 15
kl. 10:00-16:00

Neskaupstađur
Gamla Nesprenthúsiđ - Nesgötu 7
kl. 10:00-16:00

Eskifjörđur
Austrahúsiđ - Strandgötu 46
kl. 10:00-16:00

Reyđarfjörđur
Húsi Hárbankans (gamla Landsbankahúsiđ) - Búđareyri 3
kl. 10:00-16:00

Fáskrúđsfjörđur
Hús Björgunarsveitarinnar Geisla - Grímseyri
kl. 10:00-16:00

Djúpivogur
Miđhúsum - tjaldstćđishúsiđ
kl. 10:00-16:00


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook