Flýtilyklar
Kjörstaðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi 29. maí
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fer fram laugardaginn 29. maí nk. Á kjördag verður kosið á fjórtán stöðum, vítt og breitt um kjördæmið.
Kjörstaðir verða á eftirtöldum stöðum:
Akureyri
Brekkuskóli v/ Skólastíg
kl. 10:00-18:00
Siglufjörður
Snyrtistofa Hönnu - Norðurgötu 4b
kl. 10:00-16:00
Ólafsfjörður
Hótel Brimnes - Bylgjubyggð 2
kl. 13:00-16:00
Dalvík
Mímisbrunnur - Mímisvegi 6
kl. 10:00-13:00
Húsavík
Fundarsalur Framsýnar - Garðarsbraut 26
kl. 10:00-16:00
Þórshöfn
Hafliðabúð, björgunarsveitarhús - Fjarðarvegi 6
kl. 10:00-14:00
Egilsstaðir
Félagsaðstaða Sjálfstæðisflokksins - Miðvangi 5-7: neðstu hæð
kl. 10:00-17:00
Borgarfjörður eystri
Vinaminni - félagsaðstaða eldri borgara
kl. 12:00-14:00
Seyðisfjörður
Sæból - Hafnargötu 15
kl. 10:00-16:00
Neskaupstaður
Gamla Nesprenthúsið - Nesgötu 7
kl. 10:00-16:00
Eskifjörður
Austrahúsið - Strandgötu 46
kl. 10:00-16:00
Reyðarfjörður
Húsi Hárbankans (gamla Landsbankahúsið) - Búðareyri 3
kl. 10:00-16:00
Fáskrúðsfjörður
Hús Björgunarsveitarinnar Geisla - Grímseyri
kl. 10:00-16:00
Djúpivogur
Miðhúsum - tjaldstæðishúsið
kl. 10:00-16:00