Flýtilyklar
Hitasætið - frambjóðendur sitja fyrir svörum 13. nóvember
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi munu svara spurningum kjósenda í sjálfstæðissalnum í Geislagötu 5, miðvikudaginn 13. nóvember nk.
Húsið opnar kl. 19:30 og hitasætið hefst kl. 20:00. Boðið verður upp á léttar og fljótandi veitingar.
Mættu og spurðu frambjóðendur að því sem brennur þér á hjarta.