Fundur međ Guđlaugi Ţór og Njáli Trausta 29. ágúst

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri bođar til fundar í Geislagötu 5 fimmtudaginn 29. ágúst kl. 11:30.

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis- orku- og loftslagsráđherra, og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Rćtt um stöđuna í pólitíkinni í byrjun ţingvetrar og ţau mál sem ráđherra hefur unniđ ađ á kjörtímabilinu.

Fundarstjóri: Ţórhallur Jónsson, formađur fulltrúaráđs

Allir velkomnir - léttar veitingar

 

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri | Geislagötu 5 | Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK | XD-Norđaustur