Flýtilyklar
Fundur með Berglindi Ósk
Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til fundar með Berglindi Ósk Guðmundsdóttur, alþingismanni Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, laugardaginn 14. september kl. 11:00 í Geislagötu 5 (gengið inn að norðan).
Rætt um þingmálin í upphafi þingvetrar og stöðuna í pólitíkinni.
Allir velkomnir - heitt á könnunni.