Flýtilyklar
Bjarni Benediktsson hćttir í stjórnmálum
Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins og fyrrum forsćtisráđherra, hefur ákveđiđ ađ hćtta í stjórnmálum og mun ţví ekki gefa kost á sér í formannskjöri á landsfundi Sjálfstćđisflokksins á ţessu ári.
Bjarni lćtur af ţingmennsku ţegar Alţingi kemur saman síđar í ţessum mánuđi og mun Jón Gunnarsson taka sćti á Alţingi í stađ hans. Bjarni hefur gegnt formennsku í 16 ár, frá landsfundi í marslok 2009 og hefur setiđ á Alţingi frá árinu 2003, tćp 22 ár.
Bjarni sat í ríkisstjórn samfellt í ellefu og hálft ár, sem fjármálaráđherra 2013-2017, forsćtisráđherra janúar til nóvember 2017, fjármálaráđherra ađ nýju 2017-2023, utanríkisráđherra 2023-2024 og forsćtisráđherra ađ nýju apríl til desember 2024.
Bjarni tilkynnti um ákvörđun sína ađ loknum ţingflokksfundi Sjálfstćđisflokksins eftir hádegiđ í dag í fćrslu á facebook.
Stefnt er ađ ţví ađ landsfundur Sjálfstćđisflokksins fari fram í Laugardalshöll 28. febrúar til 2. mars.
Yfirlýsing Bjarna Benediktssonar