Bćjarmálafundur 3. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 3. febrúar kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hćđ.

Rćtt um stöđuna í bćjarmálunum; helstu mál á dagskrá bćjarstjórnarfundar og málefni Hafnasamlags Norđurlands --  Jóhann Gunnar Kristjánsson, varaformađur í stjórn Hafnarsamlagsins, fer yfir stöđu mála hjá höfninni fyrir áriđ 2025.

Fundarstjóri: Heimir Örn Árnason, formađur bćjarráđs og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri.


Allir velkomnir - heitt á könnunni.

 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook