Ţórhallur Jónsson (1. - 6. sćti)

Ţórhallur Jónsson, kaupmađur, gefur kost á sér í 1. - 6. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.

Ţórhallur er uppalinn á Brekkunni. Hann er kvćntur Ingu Vestmann og eiga ţau saman ţrjú börn. Hann nam rafeindavirkjun viđ VMA og Iđnskólann í Reykjavík.

Ţórhallur og Inga eiga og reka Pedrómyndir ehf. Ţórhallur hefur starfađ viđ verslun og ţjónustu í yfir 35 ár.

Ţórhallur var formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 2016-2018 en hefur setiđ í stjórn félagsins frá 2014. Auk ţess er Ţórhallur formađur Miđbćjarsamtakanna og situr í stjórn Kaupmannafélags Akureyrar og komiđ ađ ýmsu öđru félagsstarfi auk ţess.

Ţórhallur hefur mikinn áhuga á framtíđ og uppbyggingu Akureyrar sem höfuđstađar Norđurlands og ferđamannabćjar.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook