Ţórhallur Harđarson (4. - 6. sćti)

Ţórhallur Harđarson, mannauđsstjóri, gefur kost á sér í 4. - 6. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk. 

Fjölskylduhagir
Ţórhallur er kvćntur Anítu S. Pétursdóttur og er ţriggja barna fađir. Sćvar Ingi 20 ára, Kolbrúnu Perlu 15 ára og Telmu Ósk 13 ára.

Ţórhallur H. á ćttir ađ rekja til Akureyrar. Móđir hans Ólöf Hallbjörg Árnadóttir er úr 12 systkina hópi sem ólst upp í Hjarđarholti. Foreldrar hennar voru Sigurđur 
Árni Árnason, húsasmíđameistari, vann í Slippnum á Akureyri og Guđrún Hrefna Jakobsdóttir, húsmóđir. Systkini Ólafar sem bjuggu lengst af á Akureyri eru Óđinn og Ţór sem unnu lengi vel međ Valgarđi Stefánssyni, Sigríđur gift Ingva Flosasyni, rakara, Hulda Lillý gift Oddi L. Árnasyni Baldur. Önnur systkini Ólafar voru Bragi, Jenný Lind, Stefán, Hörđur og Anna Guđrún en ţau bjuggu lengst af á höfuđborgarsvćđinu.

Fađir Ţórhalls er Hörđur Ţórhallsson, fyrrum útgerđarmađur og skipstjóri frá Húsavík. Átti og rak í félagi viđ ađra útgerđina Vísi sem síđar var flutt í Sandgerđi. Hörđur er sonur Ţórhalls Karlssonar, Einarssonar oft kenndan viđ Túnsberg á Húsavík og Hrefnu Bjarnardóttur, ćttuđ úr Stapadal viđ Arnarfjörđ á Vestfjörđum.

Starfsferill
Ţórhallur er fćddur á Húsavík 12. janúar 1973 og er 45 ára. Frá ţví í janúar 2015 hefur Ţórhallur búiđ og starfađ á Akureyri sem mannauđsstjóri hjá Heilbrigđisstofnun Norđurlands (HSN) sem er nýsameinuđ stofnun sex heilbrigđisstofnanna á Norđurlandi. Áđur starfađi hann sem rekstrarstjóri, fulltrúi forstjóra og forstjóri hjá Heilbrigđisstofnun Austurlands (HSA), međ búsetu á Egilsstöđum í 10 ár. Ţar áđur átti hann og rak ásamt maka og foreldrum sínum Fosshótel Húsavík sem einnig rak um tíma Gamla Bauk veitingahús og skólamötuneyti Borgarholtsskóla á Húsavík. Ţá starfađi Ţórhallur sem veitingastjóri fyrir Bandaríkjaher, varnarliđiđ á Keflavíkurflugvelli.

Ţórhallur er menntađur viđskiptafrćđingur međ MLM mastersgráđu (Leadership and Management/forysta og stjórnun) og er einnig útskrifađur úr Hótel og veitingaskóla, er lćrđur matreiđslumađur. Ţórhallur sótti diplómunám í rekstrarfrćđi viđ HA.

Félagsstörf
Ţórhallur hefur veriđ virkur í félagsmálastörfum. Hefur starfađ í Round Table í 23 ár og veriđ formađur klúbba, forseti landssamtakanna ásamt ţví ađ gegna hlutverki alţjóđatengslafulltrúa. Hann var formađur og gjaldkeri körfuknattleiksdeildar Hattar á Egilsstöđum í fjögur ár.

Var framkvćmdastjóri Dvalarheimilis aldrađra sem rak lítiđ dvalarheimili og annađist útleigu íbúđa fyrir aldrađa fyrir sveitarfélögin Fljótdalshérađ, Borgarfjarđarhrepp og Fljótsdalshrepp, sem hann sinnti ásamt starfi sínu viđ HSA.

Flokksstarf
Ţórhallur sat í stjórnum Sjálfstćđisfélaganna á Fljótsdalshérađi, Fljótsdalshrepp og Borgarfirđi Eystra í samtals sjö ár. Var formađur félagsins (3 ár), formađur fulltrúaráđsins (2 ár) og formađur Lagarins félags ungra Sjálfstćđismanna (2 ár). Hann sinnti öđrum trúnađarstörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn í ýmsum nefndum og ráđum, sem ađal- og varamađur. Helstu nefndir voru Skipulags- og byggingarnefnd, Jafnréttisnefnd, Atvinnu- og menningarnefnd, Umhverfis- og framkvćmdanefnd og Heilbrigđiseftirliti Austurlands (í ađeins hálft ár).

Ţórhallur situr nú í Frćđsluráđi Akureyrarbćjar og er gjaldkeri Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi. Hefur hann veriđ gjaldkeri viđ tvennar alţingiskosningar og er stoltur ađ segja frá ţví ađ kjördćmisráđiđ átti fyrir útgjöldum á síđustu kosningum eitt fárra félaga og kjördćmisráđa á Íslandi. Aldrei var tekinn yfirdráttur í síđustu kosningabaráttu og var hćgt ađ halda böndum á útgjöldum í baráttunni.

Helstu áherslumál
Fjármál sveitafélagsins og stjórnun ţess, fjölskyldu- og velferđarmál, atvinnumál, hagsmunir barna, ungmenna og eldri borgara, frćđslumál, ferđaţjónustan á Norđurlandi og efling samfélagsins á jákvćđan hátt. Ađ lokum eru ţađ skipulags-, umhverfis- og framkvćmdamál en lengst um sat Ţórhallur í nefndum og ráđum fyrir austan. Ţá telur Ţórhallur eitt brýnasta máliđ á komandi árum ađ tryggja raforkuflutninga til Eyjafjarđar. Mjög alvarleg stađa getur komiđ upp ef raforkuskortur hamlar uppbyggingu fyrirtćkja og íbúafjölgun á svćđinu.

Áhugamál
Matar- og vínmenning, stjórnmál, veiđi, nćr samfélagiđ, félags- og líknarmál.

Annađ
Ţórhallur hefur búiđ: á Húsavík, í Reykjavík, Reykjanesbć, Egilsstöđum (Fljótsdalshérađi), Kaupmannahöfn Danmörk og nú á Akureyri.

Ţórhallur var í stuttu skiptinámi viđ Laurea University, í Helsinki, Finnlandi.

Styrkleikar: á auđvelt međ ađ vinna og stýra í hóp, ađ vinna ađ sameiningu í víđum skilningi, vinna ţvert á stofnanir og fyrirtćki. Er međ víđtćka menntun og fjölbreytta starfsreynslu.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook