Lára Halldóra Eiríksdóttir (4. - 6. sćti)

Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari, gefur kost á sér í 4.- 6. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.

Lára hefur starfađ viđ kennslu í yfir tvo áratugi, hún hefur tekiđ virkan ţátt í félagsmálum og m.a. tekiđ ţátt í kjarabaráttu kennara sem stjórnarmađur í Bandalagi kennara á Norđurlandi eystra. Ţekking Láru á skóla-, íţrótta- og velferđarmálum er víđtćk bćđi í gegnum störf og ţátttöku í félagsstarfi.

Lára er fćdd og uppalin á Akureyri. Lára lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1993 og BEd. prófi frá Kennaraskóla Íslands áriđ 1997. Hún hefur starfađ viđ kennslu bćđi viđ Hofsstađaskóla í Garđabć og Giljaskóla á Akureyri.

Lára er gift Jóni Torfa Halldórssyni, yfirlćkni á Heilsugćslustöđinni á Akureyri og eiga ţau fjögur börn.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook