Kristján Blćr Sigurđsson (3. - 6. sćti)

Kristján Blćr Sigurđsson, framhaldsskólanemi, gefur kost á sér í 3. - 6. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.

Kristján Blćr er fćddur á Akureyri 2. september 1997 og foreldrar Kristjáns eru Sjöfn Guđmundsdóttir frá Flateyri og Sigurđur Áki Eđvaldsson, vélstjóri frá Djúpavogi. Kristján á ţrjár yngri systur sem allar eru í grunnskóla. 

Kristján hefur alla tíđ búiđ á Akureyri, fyrir utan einn vetur á ćskuslóđum föđur hans á Djúpavogi og síđar tvö sumur ţegar hann vann á Hótel Framtíđ. Kristján Blćr gekk í Brekkuskóla alla sína skólagöngu og fylgdi henni eftir međ ţví ađ fara á íţróttabraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri.

Í Verkmenntaskólanum sinnti Kristján Blćr ýmsum störfum innan félagslífsins og kom ađ flest öllum viđburđum sem fóru fram í skólanum á hans skólagöngu. Kristján var einn af ţeim sem rak útvarpstöđ skólans, Útvarp VMA, og sat eftir ţađ í stjórn Ţórdunu, nemendafélags VMA í tvö ár, fyrst sem ritari og síđar sem formađur.

Kristján hefur komiđ víđa viđ á sínum starfsferli en hann hefur veriđ til dćmis uppvaskari, kokkur, vallarstarfsmađur, tjaldsvćđisvörđur og ţjálfari. Kristján er í dag starfsmađur í Síđuskóla á Akureyri en einnig er hann í fjarnámi í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Kristján Blćr hefur sinnt ýmsum félagsstörfum fyrir KA í gegnum tíđina og gengiđ í flest öll sjálfbođaliđastörf. Einnig var hann liđstjóri handboltaliđs Hamranna, KA/Ţórs og Akureyrar á ţriggja ára tímabili frá 2013 til 2016.

Í dag situr Kristján í stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, sem ritari. Kristján tók ţátt í tveimur kosningabaráttum fyrir Sjálfstćđisflokkinn, í sveitarstjórnarkosningunum 2014 og nú síđast í alţingiskosningunum 2017. Nćđi Kristján kjöri myndi hann beita sér fyrir málefnum ungs fólks og ţví ađ gera Akureyri ađ enn betri bć fyrir yngra fólk og fjölskyldur ţeirra.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook