Gunnar GÝslason (1. sŠti)

Gunnar GÝslason, bŠjarfulltr˙i, gefur kost ß sÚr Ý 1. sŠti Ý r÷­un SjßlfstŠ­isflokksins ß Akureyri 3. febr˙ar nk.


╔g hef seti­ Ý bŠjarstjˇrn sem oddviti SjßlfstŠ­isflokksins frß 2014. Ůar hef Úg ßtt sŠti Ý bŠjarrß­i, umhverfis- og mannvirkjarß­i, kjarasamninganefnd, stjˇrn Nor­urorku, stjˇrn LSA og Íldungarß­i.

á

╔g er fŠddur Ý ReykjavÝk 26. j˙lÝ 1958, bjˇ Ý Hafnarfir­i til ßrsins 1970 en fluttist ■ß til Akureyrar 13 ßra gamall. ╔g er st˙dent frß Menntaskˇlanum ß Akureyri 1978 og ˙tskrifa­ist frß Kennarahßskˇla ═slands 1982. ╔g lauk meistaranßmi Ý stjˇrnun vi­ Hßskˇlanum ß Akureyri 2015 og hef auk ■ess sinnt stundakennslu vi­ skˇlann. ╔g var grunnskˇlakennari Ý 6 ßr, m.a. Ý Glerßrskˇla ß Akureyri, og skˇlastjˇri Ý Valsßrskˇla ß Svalbar­sstr÷nd Ý 12 ßr.

╔g sat Ý sveitarstjˇrn Svalbar­sstrandahrepps 1990-1998, ■ar af oddviti ß ßrunum 1994-1998. ╔g var frŠ­slustjˇri ß Akureyri ß ßrunum 1999-2014, me­ yfirstjˇrn leik-, grunn- og tˇnlistarskˇla. ╔g hef seti­ Ý m÷rgum stjˇrnum og nefndum um skˇla- og sveitarstjˇrnarmßl og sinnt fj÷l■Šttum verkefnum um stjˇrnsřslu og menntamßl.

á

╔g var forma­ur blakdeildar KA 2000-2002 og varaforma­ur a­alstjˇrnar KA sama tÝmabil. ╔g var forma­ur UngmennafÚlags Akureyrar ß ßrunum 2011-2014. Ůß var Úg um ßrabil sjßlfbo­ali­i Ý Laut ß Akureyri, sem er athvarf fyrir fˇlk me­ ge­raskanir.

á

Eiginkona mÝn er Yrsa H÷rn Helgadˇttir, leik- og grunnskˇlakennari. Samtals eigum vi­ sj÷ b÷rn; Helgu Bj÷rk, Kristbj÷rgu, J÷ru Sˇl, ┴stu Fanneyju, Kolbein H÷­, Melkorku Ţrr og I­unni Rßn og eitt barnabarn; Kristj÷nu Bellu.

á

Ůegar Úg hŠtti sem frŠ­slustjˇri Ý lok ßrs 2014 stofna­i Úg rß­gjafafyrirtŠki­ StarfsGŠ­i ehf. Hef unni­ a­ verkefnum sem tengjast skˇlamßlum og stjˇrnkerfi sveitarfÚlaga me­ MosfellsbŠ, Akranesi, Borgarbygg­, Hvalfjar­arsveit, Langanesbygg­, Svalbar­sstrandarhreppi, Hafnafjar­arbŠ, Sey­isfir­i, Menntamßlastofnun, menntamßlarß­uneytinu og Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga.

Ferilskrß Gunnars GÝslasonar (pdf)

á

á

Stefnumßl

á

╔g legg ßherslu ß:

á

 • skilvirka og gegnsŠja stjˇrnsřslu ■ar sem Ýb˙alř­rŠ­i er virkur ■ßttur Ý a­ bŠta og efla ■jˇnustu vi­ alla Ýb˙a.

 • pˇlitÝskan bŠjarstjˇra me­ skřrt umbo­ til forystu og framkvŠmdastjˇrnar.

 • lŠkkun skulda sveitarsjˇ­s og ■ar af lei­andi minni vaxtakostna­ar sem nřta mß til a­ lŠkka ßl÷gur ß bŠjarb˙a og/e­a bŠta ■jˇnustu enn frekar.

 • a­ ßvallt sÚ leita­ hagkvŠmustu lei­a Ý rekstri ßn ■ess a­ sker­a gŠ­i. Ůß sÚ horft til ˇlÝkra rekstrarfoma s.s. ˙tvistunar ■ar sem ■a­ ■ykir koma til greina.

 • a­ Akureyri nß aftur sŠti sÝnu sem forystusveitarfÚlag ß landsbygg­inni.

 • a­ unni­ ver­i a­ sameiningu sveitarfÚlaga Ý Eyjafir­i me­ ■a­ a­ markmi­i a­ efla sveitarsjˇrnarstigi­ Ý ■jˇnustu vi­ Ýb˙a og Ý samskiptum vi­ rÝkisvaldi­.

 • skřra framtÝ­arsřn sem grunn a­ langtÝmastefnu sem byggir ß ßrei­anlegum g÷gnum og er rammi allra ßkvar­ana ß hverjum tÝma.

 • a­ AkureyrarbŠr hugi st÷­ugt a­ ■vÝ hvernig sty­ja megi vi­ atvinnulÝfi­ allt Ý bŠjarfÚlaginu me­ ■a­ a­ lei­arljˇsi a­ fyrirtŠki og stofnanir eflist enn frekar. Ůa­ er undirsta­a velmegunar a­ vi­halda og styrkja ÷flugt og fj÷lbreytt atvinnulÝf.

 • a­ unni­ ver­i markvisst og skipulega a­ ■vÝ a­ styrkja raforkuflutninga til Eyjafjar­ar. Ůa­ er grunnforsenda frekari atvinnuuppbyggingar og fˇlksfj÷lgunar ß svŠ­inu.

 • a­ Akureyrarflugv÷llur ver­i millilandaflugv÷llur og ÷nnur gßtt inn Ý landi­. TŠknib˙na­ur og ÷ll a­sta­a ■arf a­ taka mi­ af ■vÝ a­ flugv÷llurinn anni 300 - 500 ■˙sund far■egum ß ßri.

 • a­ ßfram ver­i unni­ a­ ˙tvistun ß starfsemi HlÝ­arfjalls me­ ■a­ a­ markmi­i a­ ■ar ver­i byggt upp fram˙rskarandi skÝ­asvŠ­i og ˙tvistara­sta­a, vetur sem sumar. GŠti or­i­ ein af perlum Nor­urlands.

 • a­ skipulega ver­i unni­ a­ ■vÝ a­ sty­ja vi­ og styrkja starfsemi grunn- og leikskˇla me­ ■a­ a­ markmi­i a­ ■rˇa starfshŠtti sem taka mi­ af aukinni tŠknivŠ­ingu og ßherslu ß skapandi hugsun, ■annig a­ ÷ll b÷rn nßi ßrangri.

 • a­ ÷ll b÷rn komist Ý leikskˇla vi­ eins ßrs aldur e­a ■egar fŠ­ingarorlofi lřkur. RÝkisstjˇrnin stefnir a­ lengingu fŠ­ingaorlofsins Ý eitt ßr, ■ß ß leikskˇlinn a­ taka vi­. Ůa­ er pˇlitÝsk ßbyrg­ meirihlutans Ý bŠjarstjˇrn ß hverjum tÝma a­ ßvallt sÚu nŠg rřmi til a­ taka inn b÷rn Ý leikskˇla.

 • a­ ßfram ver­i unni­ a­ ■vÝ a­ verkefninu äAkureyri barnvŠnt samfÚlagô.

 • a­ vi­halda og styrkja ■a­ ÷fluga lista- og menningarstarf sem einkennir Akureyri. MikilvŠgt er a­ fß sambŠrilega samninga vi­ rÝki­ og ReykjavÝk hefur til lista- og menningarstarfs, ■ar sem Akureyri gegnir sambŠrilegu hlutverki og ReykjavÝk ß Nor­ur- og Austurlandi.

 • a­ vinna a­ framgangi tillagna Ý nřrri Ý■rˇttastefnu sem byggir ß ■vÝ a­ sty­ja vi­ ═BA vi­ a­ sameina Ý■rˇttafÚl÷g til a­ stykja starfsemi ■eirra og forgangsra­a hugmyndum um uppbyggingu Ý■rˇttamannvirkja nŠstu ßrin.

 • a­ hvatt sÚ til bŠttrar lř­heilsu Ý vÝ­asta skilningi ■ess or­s. Ůetta mß gera t.d. me­ ■vÝ a­ auka og bŠta hjˇla- og g÷ngustÝgakerfi og ˙tivistarsvŠ­i Ý bŠnum.

 • bŠtta Ýmynd og ■jˇnustu skipulagssvi­s. L÷g­ ver­i ßhersla ß a­ ■jˇnusta Ýb˙a og framkvŠmdaa­ila ßsamt ■vÝ a­ sinna eftirliti.

 • a­ fari­ sÚ varlega Ý ■Úttingu bygg­ar. ŮÚttingu bygg­ar er nau­synlegt a­ sko­a ß hverjum tÝma ■vÝ ßherslur, sjˇnami­ og vi­horf eru ß st÷­ugri hreyfingu. En ■ß er nau­synlegt a­ horfa til lengri framtÝ­ar s.s. 50 ßra.

 • a­ ßfram ver­i unni­ a­ breytingum ß Mi­bŠjarskipulaginu Ý gˇ­u samstarfi vi­ hagsmunaa­ila. Falli­ ver­i endanlega frß ■rengingu og tilfŠrslu Glerßrg÷tunnar og byggingarreitum Ý Hofsbˇtinni breytt til samrŠmis vi­ ■a­. Fyrr ver­ur ekki fari­ Ý uppbyggingu ß svŠ­inu.

 • a­ ßfram ver­i unni­ skipulega a­ ■vÝ a­ styrkja Ýmynd Akureyrar sem fram˙rskarandi sveitarfÚlags Ý umhverfismßlum. Starfsemi Vistorku ver­i ßfram ÷flug.

 • a­ sty­ja vi­ uppbyggingu ß fram˙rskarandi ■jˇnustu vi­ fatla­a Ýb˙a Akureyrar, ■ar sem ßhersla er ß ■jˇnandi lei­s÷gn og valdeflingu.

 • a­ sty­ja vi­ uppbyggingu ß fram˙rskarandi ■jˇnustu vi­ aldra­a. Nß ver­ur samningum vi­ rÝki­ um a­ ■a­ standi undir ■eim kostna­i sem ■eim ber sannanlega a­ standa undir.

 • a­ ßvallt sÚ til ÷flugt su­ningsnet fyrir ■ß sem standa h÷llum fŠti Ý samfÚlaginu. Ůar sÚ ßhersla ß a­ sty­ja fˇlk til sjßlfshjßlpar eftir ■vÝ sem framast er unnt. Huga ■arf a­ lausnum vegna h˙snŠ­isvanda ■eirra sem ekki standa undir kaupum e­a leigu h˙snŠ­is ß almennum marka­i.

 • a­ stutt ver­i vi­ verkefni­ BrothŠtta bygg­ir Ý HrÝsey og GrÝmsey. Ůa­ ver­ur ekki hjß ■vÝ komist a­ sty­ja Ýb˙a eyjanna vi­ a­ efla ■ar atvinnulÝf og leita lei­a til a­ bŠta lÝfsskilyr­i til ■ess a­ draga ˙r Ýb˙afŠkkun og helst fj÷lga Ýb˙um.

 • a­ AkureyrarbŠr sty­ji vel vi­ stjˇrnendur og starfsmenn SAk vegna uppbyggingar nřrrar legudeildar sem er einn af lykil■ßttum frekari ■rˇunar sj˙krah˙s■jˇnustu ß Nor­urlandi ÷llu.

 • a­ AkureyrarbŠr sty­ji vi­ starfsemi og uppbyggingu Hßskˇlans ß Akureyri me­ ßherslu ß fj÷lgun nßmsbrauta t.d. raungreina-, tŠkni- og lŠknanßm.

SvŠ­i

SjßlfstŠ­isflokkurinn ß Akureyriáá|áA­setur: Kaupangi v/Mřrarvegá |ááRitstjˇri ═slendings:áStefßn Fri­rik Stefßnssonáá|ááXD-Ak ß facebook