Elías Gunnar Ţorbjörnsson (4. - 6. sćti)

Elías Gunnar Ţorbjörnsson, skólastjóri og varabćjarfulltrúi, gefur kost á sér í 4.- 6. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.

Ég fćddist 7. mars 1980 og er ţví 37 ára í dag. Ég er giftur og á ég tvö börn, tveggja og sjö ára.

Í dag starfa ég sem skólastjóri Lundarskóla á Akureyri, ţar hef ég starfađ í rúm fimm ár. Áđur kenndi ég bćđi viđ Giljaskóla og Glerárskóla á Akureyri.

Ég útskrifađist sem grunnskólakennari frá Háskólanum á Akureyri (2004) en ađ auki hef ég tvćr meistaragráđur í stjórnun, ađra frá háskólanum í Jyvaskyla í Finnlandi (2010) og hina frá HA (2012).

Ég hef tekiđ virkan ţátt í starfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri undanfarin ár. Á ţessu kjörtímabili hef ég veriđ varabćjarfulltrúi og setiđ fundi í bćjarstjórn. Ég var fulltrúi flokksins í atvinnumálanefnd auk ţess ađ vera varamađur í íţrótta- og tómstundaráđi síđari hluta kjörtímabils. Ég hef einnig setiđ í frćđsluráđi sem fulltrúi skólastjóra og hef ţví nokkra reynslu af nefndarstörfum og vinnu í nefndum bćjarins.

Međfram námi og starfi hefur ég gegnt ýmsum trúnađarstörfum, t.d. var ég varaformađur Félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri (2002-2004) og sat í stjórn Bandalags kennara á Norđurlandi Eystra, bćđi sem gjaldkeri og varaformađur (2006-2008 og 2010-2012), í dag sit ég í kjararáđi Skólastjórafélags Íslands.

Helstu áherslumál
Mín helstu áherslumál snúa ađ ţjónustu viđ íbúa bćjarins og ţá helst atvinnumál, skóla- og dagvistarmál og íţrótta- og tómstundamál.

Atvinnumál
Í atvinnumálum ţurfum viđ ađ gera fyrirtćkjum kleyft ađ dafna og gera Akureyri vćnlegan kost til ađ setja upp starfsemi. Í ţeim málum tel ég mikilvćgast ađ koma rafmagnsmálum Akureyrar í gott horf. Ţađ er algerlega óásćttanlegt ađ ekki sé til orka til ađ fyrirtćki geti starfađ af fullum afköstum ađa eigi á hćttu ađ verđa fyrir skerđingum eđa ţurfi ađ flytja framleiđslu annađ eins og dćmi eru um.

Flugvallarmál ţurfa ađ klárast međ ađflugsbúnađi svo ađ flug raskist minna en nú er. Ţetta er ferđaţjónustunni mjög mikilvćgt sem og okkur öllum íbúum Akureyrar sem viljum geta ferđast á auđveldan og ţćgilegan hátt.

Skólamál

Skólamál hafa mikiđ veriđ í umrćđu og ţá helst málefni dagforeldra og leikskóla ţar sem erfitt ástand hefur veriđ undanfariđ. Verkefniđ er hinsvegar lúxus vandi ţar sem fleira fólk hefur flutt til bćjarins en áćtlanir hafa veriđ uppi um. Viđ ţurfum ađ eiga borđ fyrir báru í ţessum málum og hafa pláss fyrir börn sem flytja í bćinn. Ţetta er gríđarlegt hagsmunamál fyrir bćđi foreldra og atvinnulíf. Ef börn komast ekki til dagforeldra eđa á leikskóla geta foreldrar ekki veriđ á vinnumarkađi og fyrirtćki ekki fengiđ fólk til starfa á Akureyri.

Á kjörtímabilinu var tveim leikskólum lokađ og annar ekki opnađur. Til stendur ađ gera leikskóla viđ Glerárskóla en á sama tíma stefnir í lokun leikskólans Pálmholts. Ţarna ţarf ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig og legg ég til ađ áđur en Pálmholti verđur lokađ verđi byggđur leikskóli viđ Lundarskóla og ţannig komiđ í veg fyrir skort á leikskólaplássi á brekkunni. 


Íţrótta- og tómstundamál
Á Akureyri er öflugt og gott starf unniđ í íţrótta- og tómstundamálum og er ađstađan nokkuđ góđ. Viđ ţurfum ađ halda áfram ađ styđja viđ uppbyggingu í ţessum málaflokki. Ţar horfi ég t.d. til Hlíđarfjalls ţar sem hćgt er ađ koma upp heilsárs afţreyingu fyrir bćjarbúa sem og ferđamenn.

Í tómstundamálum gegnir starfsemi Rósenborgar einnig lykilhlutverki en ţangađ sćkja oft ungmenni sem finna sig ekki í íţróttahreifingunni og er ţar unniđ frábćrt starf í forvörnum og frćđslu til ungs fólks.

Lokaorđ
Á Akureyri er gott ađ búa, ég vil leggja mitt af mörkum svo ađ hér dafni áfram gott mannlíf í samfélagi sem ađ er framsćkiđ og öflugt. Viđ höfum uppá svo margt ađ bjóđa ég held ađ okkur eigi eftir ađ fjölga umtalsvert á nćstu árum og jafnvel umfram spár. Ef ţađ gengur eftir ţá ţurfum viđ ađ vera tilbúin og búin ađ bregđast viđ, svo ađ viđ lendum ekki alltaf í ţví ađ ţađ komi okkur á óvart ađ fleiri flytjist til bćjarins en viđ bjuggumst viđ og fara ţá ađ byggja upp ţegar ţađ er of seint.

Ég óska eftir atkvćđi ţínu í 4. – 6. sćti í röđuninni 3. febrúar nćstkomandi. Saman getum viđ gert góđan bć enn betri.

Bestu kveđjur,
Elías Gunnar Ţorbjörnsson

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook