Axel Darri Ţórhallsson (1. - 6. sćti)

Axel Darri Ţórhallsson, viđskiptafrćđinemi, gefur kost á sér í 1. - 6. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.


Ég er fćddur og uppalinn á brekkunni á Akureyri. Ég lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri, lauk einkaţjálfaraprófi frá Keili og stunda nú nám í Viđskiptafrćđi viđ Háskólann á Akureyri. Ég mun klára Bachelor gráđuna í vor og stefnir allt í ađ ţađ verđi međ fyrstu einkunn.

Auk námsins starfa ég sem sjónvarpsmađur- og framleiđandi, áhugaljósmyndari og viđ mynd- og videovinnslu.

Ég er gríđarlega metnađarfullur og vinnufíkill sem á auđvelt međ ađ vinna međ öđrum.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook