Prófkjör 2022
Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri ákvađ á fundi sínum 15. nóvember 2021 ađ fram fćri prófkjör viđ val á fjórum efstu sćtum frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022.

Kjörnefnd hefur ákveđiđ ađ prófkjöriđ fari fram laugardaginn 26. mars 2022.

Hér međ er auglýst eftir frambođum til prófkjörs.  Frambođ skal bundiđ viđ flokksbundinn einstakling, enda liggi fyrir skriflegt samţykki hans um ađ hann gefi kost á sér til prófkjörs.


Frambjóđendur skulu vera kjörgengir í nćstu sveitarstjórnarkosningum.  Ađ hverju frambođi skulu standa minnst tuttugu flokksbundnir sjálfstćđismenn búsettir í Akureyrarbć.  Enginn flokksmađur getur stađiđ ađ fleiri frambođum en fjórum.  Međ frambođum skal fylgja mynd af viđkomandi og stutt ćviágrip á tölvutćku formi.

Frambođsfrestur er til og međ föstudags 25. febrúar 2022, kl. 16:00.  


Frambođi er skilađ inn rafrćnt međ ţví ađ smella hér


Eyđublađ fyrir međmćlendur, sjá hér


Kjörnefnd er heimilt ađ tilnefna prófkjörsframbjóđendur, til viđbótar viđ ţá sem bjóđa sig fram, eftir ađ frambođsfresti lýkur.

Varđandi prófkjöriđ er vísađ til reglna um prófkjör Sjálfstćđisflokksins.

Nánari upplýsingar gefur formađur kjörnefndar, Valdemar Karl Kristinsson, í síma 690-9319 eđa tölvupósti í gegnum netfangiđ valdemar@pacta.is.


Kjörnefnd Sjálfstćđisflokksins á Akureyri


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK á facebook