Prófkjör 2021

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var haldið laugardaginn 29. maí 2021 - kosið var í fimm efstu sætin á framboðslista flokksins í alþingiskosningum 25. september nk.

Úrslit prófkjörs:

1. Njáll Trausti Friðbertsson með 816 atkvæði í 1. sæti
2. Berglind Ósk Guðmundsdóttir með 708 atkvæði í 1. - 2. sæti
3. Gauti Jóhannesson með 780 atkvæði í 1. - 3. sæti
4. Berglind Harpa Svavarsdóttir með 919 atkvæði í 1. - 4. sæti
5. Ragnar Sigurðsson með 854 atkvæði í 1. - 5. sæti


Úrslit prófkjörs í heild sinni


Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi




Eftirfarandi frambjóðendur (í stafrófsröð) tóku þátt í prófkjörinu - 3 konur og 6 karlar.


Berglind Ósk Guðmundsdóttir,
lögfræðingur og varabæjarfulltrúi,

Akureyri

 
Berglind Harpa Svavarsdóttir,
bæjarfulltrúi og formaður byggðaráðs,
Egilsstöðum
 

Einar Freyr Guðmundsson,
menntaskólanemi,
Egilsstöðum

 

Gauti Jóhannesson,
forseti sveitarstjórnar,
Djúpavogi

 

Gunnar Hnefill Örlygsson,
framkvæmdamaður og fjármálaverkfræðinemi,
Húsavík

 

Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir,
háskólanemi,
Ólafsfirði

 

Ketill Sigurður Jóelsson,
verkefnastjóri,
Akureyri

 

Njáll Trausti Friðbertsson,
alþingismaður,
Akureyri

 

Ragnar Sigurðsson,
framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi,
Reyðarfirði

     

 

ÝMSAR UPPLÝSINGAR

 

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook