Fréttir

Bćjarmálafundur 5. júní

Bćjarmálafundur 5. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri fer fram á teams hópspjallkerfinu mánudaginn 5. júní klukkan 17:30. Rćtt um td kosningu í embćtti, skipulagsmál, reglur um lokun gatna, ađgengi barna ađ ćskulýđsstarfi, skjalastefnu Akureyrarbćjar og starfslaun listamanna. Allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 15. maí

Bćjarmálafundur 15. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum EYR (ađalsal) mánudaginn 15. maí kl. 17:30. Rćtt td um uppbyggingu á KA-svćđinu, skipulagsmál og stöđuna á ţriđja áfanga Blöndulínu. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Fundur međ Guđlaugi Ţór um orkuskiptin 16. maí

Fundur međ Guđlaugi Ţór um orkuskiptin 16. maí

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra, býđur til opins fundar um orkuskipti međ áherslu á hlutverk vindorku. Fundurinn fer fram á Hótel KEA, Akureyri ţriđjudaginn 16. maí kl. 19:30.

Óheilindi hverra?

Óheilindi hverra?

Ragnar Sigurđsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Fjarđabyggđ og varaţingmađur, skrifar um málefni Reykjavíkurflugvallar og bendir á ađ ţögn margra sveitarstjórnarmanna Framsóknarflokksins sé hrópandi og mikiđ stílbrot gagnvart ţeim samhljómi sem hingađ til hefur ríkt.

Varaflugvallagjaldiđ og uppbygging flugvallakerfisins

Varaflugvallagjaldiđ og uppbygging flugvallakerfisins

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um varaflugvallagjaldiđ og uppbyggingu flugvallakerfisins í ljósi ţess ađ lagt hafi veriđ fram á ţingi frumvarpi um uppbyggingu og rekstur flugvalla og ţjónusta viđ flugumferđ sem tryggi flugöryggi.

Tilefni til ađ afnema ríkiseinokun

Tilefni til ađ afnema ríkiseinokun

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, skrifar um nýja stofnun, Mennta- og skólaţjónustustofu, sem kemur í stađ Menntamálastofnunar. Mikilvćgt sé ađ nýta tćkifćriđ til breytinga á útgáfustarfsemi í menntamálum og afnema einokun ríkisins á útgáfu námsgagna, menntun barnanna okkar til heilla.

Berglind Ósk verđur 2. varaformađur atvinnuveganefndar

Berglind Ósk verđur 2. varaformađur atvinnuveganefndar

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, verđur 2. varaformađur atvinnuveganefndar Alţingis í fćđingarorlofi Hildar Sverrisdóttur.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook