Vi ramt 2021

Margir tldu eflaust a me snjflum, heimsfaraldri og aurskrium rsins 2020 vri ng komi. Nttran var hins vegar fljt a minna sig a nju. Eftir nokkurra mnaa skjlftahrinu hfst eldgos Reykjanesi mars. Blessunarlega hlaust takmarkaur skai af, en sjnarspili var eim mun meira. Og n nokkrum mnuum eftir a r var komin yfir gosstvarnar skelfur jrin n af miklum krafti.

Hrringar rsins voru var en irum jarar. ri 2021 var uppgjrsr stjrnmlunum, egar fyrsta riggja flokka rkisstjrnin lauk heilu kjrtmabili. essi breia stjrn var myndu um stugleika samflaginu, samstarf sem sumum tti lklegt til rangurs en skilai gu verki. Sustu r voru r sknar nskpun og fjrfestingu. r lgri skatta og lgra vaxta. Kaupmttur heimilanna jkst verulega og atvinnustarfseminni x rttur. Hagur rkissjs fr batnandi og allt etta skipti miklu mli egar heimsfaraldurinn skall .

stum vi traustum grunni og gtum marka stefnu a vaxa t r vandanum. A standa me heimilum og fyrirtkjum sta ess a rast skattahkkanir og niurskur. Fr upphafi var deilt um margt varandi tfrsluna. Var ng a gert ea var jafnvel teflt tpasta va? llu falli var ljst a efnahagsstefnan krafist ess a veita har fjrhir r rkissji fjlbreyttar stuningsagerir eirri tr a vinningur allra yri meiri a lokum.

tlunin gekk upp

htt er a fullyra a stefnan hafi gengi upp. Fr sustu ramtum hefur atvinnuleysi minnka hratt og er svipuum slum og fyrir faraldurinn. Strf eru 20 sund fleiri n en upphafi rs. rtt fyrir falli hefur kaupmttur haldi fram a vaxa og aldrei veri meiri. Vextir eru lgir sgulegu samhengi og tekist hefur a halda verblgu innan olanlegra marka. Meiri umsvif, sterk einkaneysla og fleiri strf skila sr v a afkoma rkissjs batnar um rflega 100 milljara milli ra. Skuldahorfur eru um 300 milljrum betri til nstu fimm ra en ur var tla.

Vi stigum strt skref me slu hluta eignar rkisins slandsbanka sumar. Me slunni tkst a tryggja gott ver, dreifa eignaraild og akomu almennings. Vermti eftirstandandi hlutar rkisins jkst san umtalsvert fram eftir rinu. Me framhaldandi slu frum vi almannaf r htturekstri yfir uppbyggingu innvia og niurgreislu skulda um lei og bankaumhverfi frist nr v sem ekkist ngrannarkjum okkar.

Vel heppna sluferli er minning um a rkisrekstur ekki heima ar sem samkeppni getur rifist. fjrmlamarkai rki a setja reglur og skapa umgjr fyrir heilbrigt umhverfi, en eftirlta rum a taka httuna og keppa um viskiptavinina. Regluverk hefur teki stakkaskiptum sastliinn ratug og me auknum krfum til fyrirtkja og eigenda eirra hefur veri dregi verulega r httu fyrir stugleika landinu. Enn eru dmi um rkisrekstur ar sem frjls samkeppni gti hglega teki kefli og rki um lei beint krftum snum annan farveg.

Lrisveisla um land allt

adraganda kosninga blsum vi til lrisveislu ar sem rija tug sunda sjlfstisflks stillti upp sigurlium prfkjrum sumarsins. Sjlfboaliar um land allt lyftu grettistaki og sndu verki a flokkurinn er hin eina sanna breifylking stjrnmlanna. Me sama krafti eigum vi miki inni fyrir sveitarstjrnarkosningar vor. Mttur breifylkingarinnar skilai sr kjrkassana ar sem flokkurinn er langstrsta stjrnmlaafli Alingi. a sem meira er; rkisstjrnin heild btti vi sig fylgi og stendur enn sterkar a vgi en ur.

Sjlfstisflokkurinn stti fram undir slagorinu Land tkifranna og eim anda mynduum vi stjrn nrra tkifra nvember. Stjrn nrra tkifra tkni og nskpun, grnu orkubyltingunni og framlagi okkar barttu vi loftslagsbreytingar. En ekki sur stjrn jafnra tkifra, ar sem allir geta stt fram og skapa sna framt eigin forsendum.

essar herslur endurspeglast fyrsta fjrlagafrumvarpi nrrar stjrnar. Haldi verur fram a strefla heilbrigiskerfi; Landsptalann, heilbrigisstofnanir um land allt, heilsugsluna og srhfa jnustu. Frtekjumark atvinnutekna hj ellilfeyrisegum hefur veri tvfalda, btur rorkulfeyrisega hkka umfram almennar prsentuhkkanir og barnabtur halda fram a hkka. Vi erum a reisa ntt jarsjkrahs, munum fjlga hjkrunarheimilum, bta samgngur og halda fram a fjrfesta Stafrnu slandi. Markmii er a byggja enn flugra, heilbrigara, grnna og stafrnna samflag.

Rktum garinn

Vi finnum a ll a lgir vextir, hfleg verblga og htt atvinnustig eru strstu hagsmunaml heimilanna landinu. etta arf a hafa huga nju ri, bi komandi kjaravirum og kvrunum um tgjld hins opinbera nstu misseri. herslan m ekki vera skammtmavinning kostna velferar til lengri tma. Me samstilltu taki getum vi stula a bttu umhverfi og raunverulegum framfrum, llum til hagsbta.

Verkefni n er a rkta garinn fram. Stula a vexti, tryggja velfer, stugleika og vermtaskpun, bi til a byggja og bta en ekki sur til a vera bin undir fyrirsar skoranir framtar. a er auvelt a leggja til n og aukin tgjld, en meira verk a standa undir eim. Hugmyndirnar urfa a hverfast um n tkifri til a skapa vermti og betri lfskjr.

eim anda hfum vi lagt rka herslu a fjlga stounum slenskri atvinnustarfsemi. S ngjulega run hefur ori a hugverkadrifinn inaur myndar um nja og fluga sto undir efnahag landsins. tflutningstekjur greininni hafa tvfaldast, r tpum 80 milljrum ri 2013 um 160 milljara 2020. Ef haldi er rtt spilunum getur vxturinn ori enn meiri, samhlia framhaldandi skn sjvartvegi, inai, ferajnustu og landbnai. Me flugt atvinnulf eru allar forsendur til a auka velfer enn meira komandi rum.

N afrek

a verur ekki hj v komist a nefna a n lifum vi nnur jl skugga hafta elilegt lf. Hft eiga ekki a vera viteki ea vivarandi stand og nju ri er brnt a endurheimta allt sem vi hfum gefi eftir. Me tbreiddum blusetningum og afbrigum sem valda minni veikindum sjum vi vonandi fyrir endann standinu. Mannlegt samflag snst allt senn um lkamlega og andlega heilsu, velfer, atvinnu og tkifri flks til a freista gfunnar. Vi megum aldrei missa sjnar heildarmyndinni og aldrei gefast upp tt barttan reyni olmrk okkar.

a er ri tilefni til a akka heilbrigisstarfsflki og rum sem stai hafa vaktina fyrir metanlegt framlag. Smuleiis m hrsa llum sem unnu str afrek vi erfiar astur. Vi sttum heims- og Evrpumeistaratitla allt fr badmintonvellinum yfir lyftinga- og fimleikasali. Blikastelpur lku Meistaradeild Evrpu knattspyrnu og handboltaflki okkar geri garinn frgan um van vll. Menningarlfi blmstrai rtt fyrir miklar skoranir og hfileikarkir slendingar heilluu flk svium slenskra leikhsa, listasfnum Moskvu og sjnvarpsskjm um allan heim. fram mtti lengi telja.

a er enginn skortur hfileikum slensku samflagi og me bjartsni og elju a vopni verur 2022 r nrra afreka.

Gleilegt ntt r

Bjarni Benediktsson
fjrmlarherra og formaur Sjlfstisflokksins


Greinin birtist Morgunblainu gamlrsdegi, 31. desember 2021


Sjlfstisflokkurinn Akureyri|Asetur: Kaupangi v/ Mrarveg|Ritstjri slendings:Stefn Fririk Stefnsson|XD-AK facebook