Ţórhallur Harđarson gefur kost á sér til formennsku í kjördćmisráđi

Yfirlýsing frá Ţórhalli Harđarsyni

 

Góđan daginn vinir

Hef ákveđiđ ađ bjóđa mig fram sem formann Kjördćmisráđs Norđausturkjördćmis á nćsta ađalfundi sem fram fer 3. september 2022 á Akureyri.

Ég er ekki ókunnugur starfi flokksins eđa kjördćmisráđsins. Hef veriđ virkur í starfinu síđustu 17 ár. Er skráđur í flokkinn 3. maí 1994 og hóf ţá ađ starfa međ ungum í Keflavík en sveitarfélögin voru sameinuđ 11. júní 1994, eins og flestir ţekkja líklega.

Var gjaldkeri kjördćmisráđsins í ein átta ár, er fimmti mađur á lista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og sit í Umhverfis- og mannvirkjaráđi, Samráđshóp um málefni fatlađs fólks og varamađur í Öldungaráđi Akureyrarbćjar, sjá nánar hér fyrir neđan um núverandi trúnađarstörf fyrir flokkinn.

Núverandi trúnađarstörf:

Fulltrúi - Stjórnar kjördćmisráđa

Fulltrúi - Fulltrúaráđiđ Akureyri

Fulltrúi - Miđstjórn

Sveitarstjórnarfulltrúi 2022 - Sveitarstjórnarmenn og frambjóđendur í ađalsćtum

Flokksráđ

Fulltrúaráđ

Ég sit einnig í stjórn Landsambands heilbrigđisstofnana á Íslandi og er gjaldkeri ţar.

Hlakka til ađ sjá ykkur sem flest á ađalfundi kjördćmisráđsins.

 

Kveđja Ţórhallur Harđarson

thorhallurhardarson@gmail.com

S: 892 3091 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook