Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur í Norđausturkjördćmi

Sjálfstćđisflokkurinn er áfram stćrsti flokkurinn í Norđausturkjördćmi ađ loknum alţingiskosningum.

Flokkurinn hlaut 20,3% og tvo menn kjörna - Kristján Ţór Júlíusson og Njál Trausta Friđbertsson. Herslumuninn vantađi ađ Valgerđur Gunnarsdóttir hlyti endurkjör.

Á landsvísu hlaut Sjálfstćđisflokkurinn 25,2% og 16 menn kjörna.Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook