Röđun í Brekkuskóla 3. febrúar

Fulltrúaráđ Sjálfstćđisflokksins á Akureyri kemur saman til fundar í Brekkuskóla laugardaginn 3. febrúar nk. Ţar verđur kosiđ um sex efstu sćtin á frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningar 26. maí nk. í svonefndri röđun, ţar sem ađal- og varafulltrúar í fulltrúaráđi hafa atkvćđisrétt.

Dagskrá:

09:30 Skráning á fundinn (fundargjald: 1.500 kr. - veitingar í hádegishléi innifaldar í gjaldinu) ath. enginn posi
10:00 Fundur hefst – formađur fulltrúaráđs flytur stutta tölu
10:05 Formađur kjörnefndar fer yfir ferliđ í kosningu um efstu sex sćtin
10:10 Kosning hefst – kynning frambjóđenda og kosiđ í hvert sćti fyrir sig
12:15 Hádegishlé
12:45 Kosning og kynning frambjóđenda heldur áfram

Ađ lokinni kosningu í sex efstu sćtin mun oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum 2018 flytja rćđu og fara yfir kosningabaráttuna framundan.

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri mun aftur funda fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20:00. Ţar mun tillaga kjörnefndar ađ skipan frambođslista flokksins í sveitarstjórnarkosningum 2018 í heild verđa lögđ fram. Ţann fund sitja einungis ađalmenn í fulltrúaráđinu.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook