Nýtt kjörtímabil í bćjarstjórn Akureyrar

Nýtt kjörtímabil hófst í bćjarstjórn Akureyrar í byrjun vikunnar er umbođ fráfarandi bćjarstjórnar rann út. 

Fyrsti fundur bćjarstjórnar fór fram í Hömrum í Hofi nú síđdegis. Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar heldur áfram störfum. Auglýst verđur eftir bćjarstjóra - Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir endurráđningu.

Halla Björk Reynisdóttir verđur forseti bćjarstjórnar, Guđmundur Baldvin Guđmundsson verđur formađur bćjarráđs, Hilda Jana Gísladóttir 1. varaforseti bćjarstjórnar og formađur Akureyrarstofu og Eva Hrund Einarsdóttir verđur 2. varaforseti bćjarstjórnar.

Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Ţórhallur Jónsson verđa bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á nýju kjörtímabili.

Lára Halldóra Eiríksdóttir, Berglind Ósk Guđmundsdóttir og Ţórhallur Harđarson verđa varabćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á nýju kjörtímabili.


Nefndarmenn Sjálfstćđisflokksins á nýju kjörtímabili


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook