Kraftur og stemmning í opnunarhátíđ kosningaskrifstofu á Akureyri

Ţađ var mikiđ um ađ vera um helgina í kosningabaráttu Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi. Hálfur mánuđur til kosninga og mikil stemmning í kjarnanum nú ţegar lokasprettur baráttunnar fer á fullt.


Slegiđ var til opnunarhátíđar kosningaskrifstofu Sjálfstćđisflokksins á Akureyri međ fjölskylduhátíđ, opnum fundi í Hofi og opnunarpartýi laugardaginn 11. sept. Sérstakir heiđursgestir voru Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, og Jón Gunnarsson, alţingismađur og ritari flokksins. Á sunnudeginum var flokknum bođiđ í réttir í Ađaldal. Ţar var líf og fjör eins og venja er í hinu ţjóđlegu og frćgu Hraunsrétt í Ađaldal.


Takk fyrir góđar viđtökur alla helgina.


Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi

 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook