Kosningarnar snúast um ţessi ţrjú mál

Ţađ skiptir öllu hvort eftir kosningar taki viđ sundurlaus samtíningur margra flokka eđa öflug ríkisstjórn sem getur tekist á viđ stór verkefni og hefur burđi til ađ leysa áskoranir til framtíđar. Hér eru ţrjú mikilvćgustu málin sem ný ríkisstjórn ţarf ađ leysa.

Kosningarnar snúast um ţessi mál og hverjum er hćgt ađ treysta fyrir ţeim.

1. Lágir skattar, betri lífskjör.
Skattar halda áfram ađ lćkka. Viđ sýnum ábyrgđ, varđveitum stöđugleika og lága vexti.

Ţannig verđur atvinnulífiđ sterkt, nýsköpun heldur áfram ađ blómstraog atvinnuleysi heldur áfram ađ minnka.

Ekkert af ţessu gerist ef hér verđur sundurlaus fjölflokka ríkisstjórn sem hćkkar skatta og safnar skuldum til ađ borga fyrir óábyrgan loforđalista.

2. Nýtum innlenda orku í stađ olíu
Ótrúlegur árangur hefur náđst í rafvćđingu bílaflotans og Ísland er nú númer tvö í heiminum. Viđ ćtlum ađ verđa fyrst ţjóđa til ađ verđa alveg óháđ olíu međ ţví ađ nota grćna orku á skipum og í flugi.

En orkuskiptin ţurfa meiri innlenda hreina orku.

Fjölflokka ríkisstjórn án Sjálfstćđisflokks rćđur ekki viđ ţađ verkefni.

3. Burt međ biđlistana
Fólk á ađ fá nauđsynlega heilbrigđisţjónustu, óháđ efnahag, ţegar hennar er ţörf. Viđ viljum taka upp nýja ţjónustutryggingu - loforđ um ţjónustu innan 90 daga.

Ţjónustutrygging styrkir heilbrigđiskerfiđ og byggir á samvinnu hins opinbera og sjálfstćtt starfandi heilbrigđisfólks.

Ţađ mun ekki gerast ef Sjálfstćđisflokkurinn er ekki í ríkisstjórn.

Land tćkifćranna

Viđ höfum fulla ástćđu til bjartsýni. Ísland hefur fariđ betur í gegnum erfiđa tíma en löndin í kringum okkur. Atvinnuleysi fer lćkkandi. Atvinnulífiđ styrkist á ný. Lífskjör okkar eru betri ţrátt fyrir Covid. Skattar hafa lćkkađ. Útflutningur á hugviti hefur margfaldast.

Viđ erum á réttri leiđ og á nćstum fjórum árum getum viđ vaxiđ, tekiđ risastór skref í loftslagsmálum međ orkuskiptum, byggt upp okkar dýrmćta velferđarkerfi og fjárfest í fólki og hugmyndum.

Ţetta mun gerast ef Sjálfstćđisflokkurinn er í ríkisstjórn.


Bjarni Benediktsson
formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármála- og efnahagsráđherra.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook