Jón Gunnarsson kjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins

Jón Gunnarsson hefur veriđ kjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins á flokksráđsfundi á Hilton Nordica í Reykjavík.

Jón hlaut 135 atkvćđi, 52,9%. Áslaug Hulda Jónsdóttir hlaut 117 atkvćđi, 45,2%. Ađrir hlutu fćrri atkvćđi. Auđir og ógildir seđlar voru 4. 259 greiddu atkvćđi.

Jóni er óskađ til hamingju međ kjöriđ međ góđum óskum um farsćld í nýju verkefni sínu í innra starfi Sjálfstćđisflokksins.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook