Guđfinna Thorlacius látin

Mynd af Guđfinnu Thorlacius úr Degi frá árinu 1966

Guđfinna Thorlacius, hjúkrunarfrćđingur og fyrrum bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, lést 22. nóvember sl. 82 ára ađ aldri.

Guđfinna fćddist í Reykjavík 10. mars 1938 og ólst upp í Vesturbćnum. Hún gekk í Miđbćjarskólann og síđar Gagnfrćđaskólann viđ Hringbraut. Guđfinna lauk landsprófi og stundađi nám í MR og lauk ţar stúdentsprófi 1958. Hún lauk námi sem hjúkrunarfrćđingur viđ Hjúkrunarskóla Íslands 1961, fór í framhaldsnám í kennslufrćđi hjúkrunar í Árósum og lauk kennaraprófi áriđ 1964.

Guđfinna var hjúkrunarfrćđingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri frá 1961, var hjúkrunarframkvćmdastjóri Fjórđungssjúkrahússins á Akureyri 1965-69 og sá jafnframt um kennslu hjúkrunar- og sjúkraliđanema. Hún var kennari viđ heilsugćslubraut Gagnfrćđaskólans á Akureyri 1969-84 og kennari viđ VMA á sama sviđi 1984-86. Síđustu starfsárin var Guđfinna starfsmađur ţjónustuhóps aldrađra á Akureyri.


Frambođsmynd af Guđfinnu úr kosningunum 1986

Guđfinna var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri kjörtímabiliđ 1986-1990 og sat í ýmsum nefndum fyrir hönd bćjarins á ţeim tíma og áđur međan hún var varabćjarfulltrúi. Guđfinna sat í sóknarnefnd kaţólska söfnuđarins á Akureyri um árabil. Hún skrifađi í félagi viđ Solveigu Jóhannsdóttur bókina Viđ veitum hjálpina heima, leiđbeiningarit fyrir heimili og heimaţjónustu 1993. Guđfinna sat í stjórn Norđurlandsdeildar Hjúkrunarfélags Íslands 1986-88. Hún var virk í öđrum félagsstörfum,  t.d. í Zontaklúbbnum á Akureyri, Ferđafélagi Akureyrar og St. Georgsgildinu á Akureyri, félagsskap eldri skáta. Hún sótti skátamót langt fram á efri ár. Guđfinna og Ađalgeir međ dćtrum sínum

Eiginmađur Guđfinnu var Ađalgeir Pálsson, rafmagnsverkfrćđingur, kennari, skólastjóri Iđnskólans á Akureyri og síđar kennari viđ Verkmenntaskólann á Akureyri. Ađalgeir lést 2016. Dćtur ţeirra eru: Kristjana arkitekt, Guđfinna prófessor og Margrét kennari. Barnabörnin eru fjögur. Systkini Guđfinnu eru Ólafur Ţór Thorlacius og Margrét G. Thorlacius (móđir Guđna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands). Foreldrar hennar voru Guđni Thorlacius, skipstjóri og Margrét Ó. Thorlacius, húsfreyja í Reykjavík.Sjálfstćđismenn á Akureyri minnast Guđfinnu Thorlacius međ hlýhug og ţakka fyrir störf hennar í ţágu Sjálfstćđisflokksins. Fjölskyldu hennar fćrum viđ innilegar samúđarkveđjur. Blessuđ sé minning hennar. 


Stefán Friđrik Stefánsson
ritstjóri Íslendings


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook