Gönguferđ og grill í Kjarnaskógi 18. ágúst

Gönguferđ í Kjarnaskógi í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins verđur haldin sunnudaginn 18. ágúst nk. kl. 12:00.

Trjálundur sem eldri flokksmenn gróđursettu í Naustaborgum um og uppúr miđri síđustu öld skođađur undir leiđsögn. Á eftir verđur grillađ á svćđinu viđ blakvellina en ţar eru leiktćki fyrir börnin og hćgt ađ hafa ţađ notalegt. Ţar rétt viđ er kirsuberjalundur hvar viđ settum niđur tré á afmćlisdaginn 25. maí.

Gangan hefst stundvíslega kl. 12:00 (mćting í kringum 11:50) og grillađ um eđa uppúr kl. 13:00.

Allir hjartanlega velkomnir - hittumst og eigum saman góđa stund.

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook