Fundur međ ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins 15. ágúst

Ţingmenn Sjálfstćđisflokksins halda fund fimmtudaginn 15. ágúst nk. kl. 20:00 í Kaupangi á Akureyri.

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra, Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og ţingmennirnir Sigríđur Á. Andersen, Njáll Trausti Friđbertsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Vilhjálmur Árnason rćđa stjórnmálaviđhorfiđ og svara spurningum fundarmanna.

Fundurinn er hluti af fundaröđ ţingflokksins í kjölfar vel heppnađrar hringferđar flokksins fyrr á árinu. Ađ ţessu sinni munu ţingmenn fara vítt og breitt um landiđ í smćrri hópum og rćđa viđ flokksmenn um ţađ sem efst er á baugi. Hlökkum til ađ sjá ykkur. Allir velkomnir.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook