Fundur međ Njáli Trausta 15. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi ţriđjudaginn 15. september kl. 20:00.

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt um skosku leiđina í innanlandsfluginu, framkvćmdir á Akureyrarflugvelli, atvinnumálin og stöđuna í pólitíkinni í upphafi ţingvetrar, en Alţingi kemur saman ađ nýju 1. október nk.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis.


Allir velkomnir - heitt á könnunni

Gćtt verđur ađ sóttvörnum, viđ minnum á eins metra regluna.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook