Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 22. nóvember

Fundur verđur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, í Kaupangi, miđvikudaginn 22. nóvember kl. 20:00.


Dagskrá:

1. Tillaga stjórnar fulltrúaráđs um ađferđ viđ val á frambođslista Sjálfstćđisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar voriđ 2018.

2. Kosning kjörnefndar. (kjörnir fjórir ađalmenn og fjórir varamenn af hálfu fulltrúaráđs)

3. Stađan í landsmálum - Kristján Ţór Júlíusson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flytur ávarp


4. Önnur mál.Seturétt á fundinum hafa ţeir sem hafa veriđ til ţess kjörnir á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Vakin er athygli á ţví ađ fulltrúar í ráđinu geta gefiđ kost á sér í kjörnefnd međ ţví ađ hafa samband viđ formann fyrir fundinn eđa tilkynnt um ţađ á fundinum sjálfum.

F.h. stjórnar fulltrúaráđsins;
Harpa Halldórsdóttir, formađur


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook