Fulltrúaráđ samţykkir tillögu um röđun viđ val á frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningar

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri samţykkti tillögu stjórnar um ađ röđun fari fram viđ val á sex efstu sćtum frambođslista viđ sveitarstjórnarkosningar voriđ 2018 á fundi sínum í Kaupangi í kvöld.

Tillagan var samţykkt međ auknum meirihluta, tveimur ţriđju atkvćđa, í samrćmi viđ reglur Sjálfstćđisflokksins. Fulltrúaráđiđ samţykkti ađ auki tillögu um ađ tvöfalt fulltrúaráđ, ađal- og varamenn, komi saman viđ valiđ og ţađ fari fram eigi síđar en laugardaginn 3. febrúar 2018. Kjörnefnd tekur ákvörđun um dagsetningu röđunar innan ţess tímaramma.

Á fundinum var kjörnefnd til ađ sjá um ferliđ fram ađ afgreiđslu frambođslista kjörin. Í henni eiga sćti níu fulltrúar - fjórir frá fulltrúaráđi og einn frá hverju sjálfstćđisfélagi.

Fulltrúaráđ

Ađalmenn:
Ólafur Jónsson, María Marinósdóttir, Íris Ósk Gísladóttir, Ţórhallur Sigtryggsson

Varamenn:
Baldvin Jónsson, Helga Ingólfsdóttir, Ragnheiđur Sveinsdóttir, Karl Ágúst Gunnlaugsson

Málfundafélagiđ Sleipnir

Ađalmađur: Stefán Friđrik Stefánsson – Varamađur: Ragnar Ásmundsson

Sjálfstćđisfélag Akureyrar
Ađalmađur: Anna Rósa Magnúsdóttir – Varamađur: Finnur Sigurgeirsson

Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna á Akureyri
Ađalmađur: Hjörvar Blćr Guđmundsson – Varamađur: Máney Nótt Ingibjargardóttir

Vörn, félag sjálfstćđiskvenna á Akureyri
Ađalmađur: Heiđrún Ósk Ólafsdóttir – Varamađur: Gerđur Ringsted

Sjálfstćđisfélag Hríseyjar
Ađalmađur: Narfi Björgvinsson – Varamađur: Kristinn Frímann Árnason


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook