Demantshringurinn formlega opnađur

Demantshringurinn, 250 kílómetra ferđamannaleiđar sem tengir saman fjölda áfangastađa á Norđurlandi, var opnađur međ formlegum hćtti á Dettifossvegi í gćr.  

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra, Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra og Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra opnuđu leiđina međ ţví ađ klippa á borđa sem strengdur var yfir nýjan Dettifossveg milli Dettifoss og Vesturdals viđ Jökulsárgljúfur.

Međ ţessari opnun er hćgt ađ keyra milli Húsavíkur, Gođafoss, Mývatnssveitar, Dettifoss og Ásbyrgis á bundnu slitlagi en kallađ hefur veriđ eftir ţessari samgöngubót í árarađir. Gamli vegurinn milli Dettifoss og Ásbyrgis var torfarinn og ófćr stóran hluta ársins.

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamálaráđherra, sagđi í tilefni opnunarinnar: „Opnun Demantshringsins er stór áfangi fyrir ferđaţjónustu á Norđurlandi. Á óvissutímum í ferđaţjónustu er mikilvćgt ađ huga ađ uppbyggingu til framtíđar. Ferđamannaleiđir á borđ viđ ţessa eru mjög góđ nálgun til ađ vekja athygli á einstakri náttúru ţessa svćđis. Allir sem hafa unniđ lengi ađ verkefninu eiga hrós skiliđ og ég gleđst fyrir hönd ţeirra ferđamanna sem munu í fyllingu tímans upplifa náttúruperlur og menningu svćđisins en hefđu mögulega annars fariđ á mis viđ ţćr.“


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook